Í Brennidepli: Mansal

0
466

Mansal29. mars 2012: Þemað að þessu sinni í Brennidepli er mansal. Kynferðisleg misnotkun er algengasta örsök mansals en einnig eru nauðungarvinna, ólöglegar ættleiðingar og jafnvel ólögleg líffærasala stjórnvöldum og baráttusamtökum áhyggjuefni.

Hægt er að lesa greinarnar okkar um mismunandi málefni tengd mansali á ensku heimasíðu UNRIC: http://unric.org/en/human-trafficking