Norðurlönd á meðal grænustu hagkerfanna

0
501

grænt

12. september 2012. Danir tróna efst á lista yfir þau ríki sem lengst eru komin í að koma á fót grænu hagkerfi. Svíþjóð (4) og Noregur (8) eru einnig á topp tíu lista en Finnland og Ísland eru ekki langt undan og voru forvalin í hóp 27 ríkja sem fremst eru talin á þessu sviði. Kaupmannahöfn, Stokkhólmur og Osló eru á meðal grænustu borga heims skv. listanum  Global Green Economy Index.