Sérstofnanir SÞ

0
616

Það eru 14 sérstofnanir starfandi innan SÞ. Hver þeirra er sérstök stofnun með eigin félagsaðild, fjárlög og aðalstöðvar. Þær brjóta vandamál til mergjar, koma með tillögur og hjálpa þróunarlöndum innan þeirra sérsviða. Stofnanirnar eru:

  • ILO Alþjóðavinnumálastofnunin
  • FAO Matvæla- og landbúnaðarstofnunin
  • UNESCO Menningarmálastofnunin
  • WHO Alþjóðaheilbrigðisstofnunin
  • World Bank Alþjóðabankinn
  • IMF Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
  • ICAO Alþjóðaflugmálastofnunin
  • UPU Alþjóðapóstsambandið
  • ITU Alþjóðafjarskiptasambandið
  • WMO Alþjóðaveðurfræðistofnunin
  • IMO Alþjóðasiglingamálastofnunin
  • WIPO Alþjóðahugverkastofnunin
  • IFAD Alþjóðaþróunarsjóður landbúnaðarins
  • UNIDO Iðnþróunarstofnun

Þrjár aðrar svipaðar sérstofnanir eru:

  • IAEA Alþjóða kjarnorkumálastofnunin
  • WTO Alþjóða viðskiptastofnunin
  • WTO Alþjóða ferðamálastofnunin