A-Ö Efnisyfirlit

SÞ 75

Hvetur til aukins metnaðar í loftslagsmálum

Í þýðingarmikilli ræðu til að minnast 75 ára afmælis fyrsta fundar Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna hvatti António Guterres aðalframkvæmdastjóri samtakanna til metnaðarfyllri aðgerða og öflugra alþjóðasamstarfs í endurreisnarstarfi í kjölfar COVID-19 faraldursins. Loftslagsbreytingar.

Sameinuðu þjóðirnar í geimnum

🇺🇳 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum 🇺🇳 Frá upphafi geimaldar hafa Sameinuðu þjóðirnar viðurkennt að í geimnum...

Norðurlönd eru „miklir vinir Sameinuðu þjóðanna“

🇺🇳 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum 🇺🇳 Tvö Norðurlandanna, Danmörk og Noregur, voru á meðal stofnenda Sameinuðu...

12 Friðarverðlaun Nóbels

🇺🇳 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum 🇺🇳 Sameinuðu þjóða-fjölskyldan hefur fengið friðarverðlaun Nóbels alls tólf sinnum í...

Að glæða hagvöxt og tryggja stöðugleika

🇺🇳 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum 🇺🇳 Alþjóða bankinn og Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn eru oft nefndir einu...

Að draga úr barnadauða

🇺🇳 75 ára afmæli – 75 dæmi um að Sameinuðu þjóðirnar skipti sköpum 🇺🇳 Árið 1990 lést tíunda hvert barn fyrir fimm ára aldur....

Fréttir