Borgaralegt samfélag hefur orðið um leiðtogafund framtíðarinnar

Leiðtogafundur framtíðarinnar. Undirbúningur fyrir Leiðtogafund framtíðarinnar á vettvangi Sameinuðu þjóðanna 22.-23.september er kominn á fullt skrið. Auk viðræðna aðildarríkjanna um lokaskjal leiðtogafundarins „Framtíðarsáttmálann” stendur nú yfir samráð við borgaralegt samfélag, þar á meðal ungt fólk. Segja má að samráðsferlið á...

Bólusetning bjargar mannslífi á 10 sekúndna fresti

Bólusetningarherferðin í heiminum á síðari hluta 20.aldar er á meðal helstu afreka mannkynsins. Bólusótt hefur verið útrýmt, langt er komið með lömunarveiki og miklu fleiri börn lifa af og þrífast en nokkru sinni fyrr.  Talið er að bólusetningar komi...

Óháð rannsókn: Engar sannanir fyrir aðild starfsmanna UNRWA að hryðjuverkasamtökum

Óháð rannsókn á hlutleysi UNRWA. Colonna-skýrslan.

WHO hefur vaxandi áhyggjur af hugsanlegum fluglafensufaraldri

Fuglaflensa. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) telur ástæðu til að hafa alvarlegar áhyggur af smiti fuglaflensu til spendýra, þar á meðal manna. Dr. Jeremy Farrar aðalvísindamaður WHO bendir á að dánartíðni hafi verið „einstaklega há” hjá þeim hundruð manna sem hafi sýkst...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

UN Nordic News in English

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið