Ísland hjá Sameinuðu þjóðunum

Ísland stóreykur stuðning við UNRWA í 5 ára samningi

Palestínskir flóttamenn. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra og Philippe Lazzarini forstjóri Palestínu-flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) hafa undirritað samning um stuðning Íslands við stofnunina fyrir...

Katrín hitti Guterres í New York

Katrin Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í gær fund með António Guterres aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í New York. Aðalframkvæmdastjórinn og forsætisráðherra skiptust á skoðunum um eflingu milliríkjsamskipta...

UNRWA þakkar stuðning Íslands við að bjarga mannslífum á Gasa

Gasasvæðið. Philippe Lazzarini forstjóri UNRWA, Palestínu-flóttamannahjálparinnar, hefur lokið lofsorði á Ísland fyrir tryggð við stofnunina. Íslensk stjórnvöld tilkynntu á föstudag um þriðja neyðar-framlag sitt...

Loftslags-leiðtogafundur SÞ: Ísland og Danmörk í úrvalssveit

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Loftslagsmál. Tveimur Norðurlandanna, Íslandi og Danmörku, hlotnast sá heiður að ávarpa sérstakan leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna sem kenndur er við metnað í...

Katrín á leiðtogafundi um loftslagsmál

Loftslagsmál. 78. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur þátt fyrir Íslands hönd i leiðtogafundi metnaðar í loftslagsmálum í dag 20.september. Einungis ríkjum, sem...

Katrín í forystusveit alþjóðlegs friðarátaks kvenna

#WomenForPeace. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í forystu alþjóðlegs friðarátaks kvenna ásamt forsætisráðherra Barbados og forystukonum innan raða Sameinuðu þjóðanna. Skorað er á konur að bæta...

Dagur Sameinuðu þjóðanna : Norðurlöndin virk í starfi samtakanna

24.október er dagur Sameinuðu þjóðanna haldinn. Vissuð þið að Norðurlöndin eru á meðal atkvæðamestu aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna frá stofnun 1945? Hér eru tíu staðreyndir...

Nýr forseti Allsherjarþingsins tekur við íslenska „Þórshamrinum“

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Nýtt Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hið 78. í röðinni hófst í gær. Nýr forseti þingsins Dennis Francis frá Trinidad og Tobago tók...

Ísland eykur enn framlög til mannúðaraðstoðar á Gasa

Gasasvæðið. Mannnúðaraðstoð. Utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 100 milljóna króna viðbótarframlag vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Framlagið verður veitt til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA)...

Mohammed kannar áhrif loftslagsbreytinga á Langjökli

Loftslagsbreytingar.Ísland. Amina J.Mohammed vara-aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna skoðaði verksummerki loftslagsbreytinga á Langjökli á fyrsta degi heimsóknar sinnar til Íslands 8.-10.október.   Mohammed  heimsótti einnig íshellinn í...
Fótbolti fyrir markmiðin

Amina J. Mohammed á Íslandi

Amina J.Mohammed vara-aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna heimsækir Ísland dagana 8.-10.október.  Hún er aðalræðumaður á The Imagine Forum 2023: Norræn samstaða um frið á þriðjudag. Mánudagskvöld verður hún...

Færri konur í leiðtogaumræðum endurspegla stærra vandamál

78.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Jafnfrétti kynjanna. Dennis Francis forseti 78. Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna hefur vakið athygli á því að konum, sem tóku þátt í leiðtogumræðum...

Ísland styrkir neyðaraðstoð Sameinuðu þjóðanna á Gasa

Gasasvæðið. UNRWA. Ísland. Utanríkisráðherra hefur ákveðið að svara kalli Sameinuðu þjóðanna um framlög til neyðaraðstoðar í Palestínu með 70 milljóna króna framlagi frá íslenskum...

Forsætisráðherra á leiðtogafundi: Framlög til loftslagssjóðs tvöfölduð

78.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Leiðtogafundur um loftslagsmál. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund um loftslagsmál sem haldinn er í tengslum við Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar um...

Utanríkisráðherra: Alvarleg kreppa fyrir okkur öll

78.Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra lýsti þungum áhyggjum af kreppu milliríkjasamskipta í ræðu sinni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Hún benti á...