A-Ö Efnisyfirlit

Friðargæsla

Meginverkefni Sameinuðu þjóðanna er að varðveita alþjóðlegan frið og öryggi. Þetta var tilgangurinn þegar stofnskrá Sameinuðu þjóðanna var skrifuð árið 1945 og friðarmál eru ennþá mikilvægustu starfssvið Sameinuðu þjóðanna.

Thor Thors, skipting Palestínu og aðdragandi stofnunar friðargæslunnar

Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna 75 ára. Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna varð til með samþykkt Öryggisráðs samtakanna þess efnis að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með vopnahléi...

Friðargæsla SÞ: „Við eigum þeim skuld að gjalda“

Alþjóðlegur dagur friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna er haldinn 29.maí. Á þeim degi minnast samtökin nærri fjögur þúsund og tvö hundruð friðarglæsluliða sem hafa týnt lífi...
Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna 75 ára

Friðargæsla SÞ 75 ára: „Við gefum fólki von“

Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna 75 ára. Søren er háttsettur liðsforingi – major – í danska hernum. Þessa stundina þjónar hann í friðargæsluliði Sameinuðu þjóðanna sem...

Öryggisráðið samþykkir ályktun um vopnahlé

Gasasvæðið. Vopnahlé. Öryggisráð Sameinuðu þjópðanna hefur samþykkt ályktun þar sem farið er fram á vopnahlé á Gasasvæðinu í föstumánuði múslima, Ramadan, lausn gísla og...

Friðargæsla: Tár, bros, takkaskór og jákvæð mismunun

Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna 75 ára. Sænska lögreglukonan Sandra Bylund, 42, fékk afdrifaríkt símtal í febrúar 2022. Hún hafði vitað að hún hefði verið samþykkt...

Leiðin langa frá Grænlandi til Gólan-hæða

 Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna 75. Janne Kristina Larsen hefur þjónað sem foringi í danska hernum og í friðargæslusvæðum frá rótum Grænlandsjökul og upp í Gólan-hæðir...

75 ára afmælis friðargæslu Sameinuðu þjóðanna fagnað

Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna 75. Friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna hafa í 75 ár unnið að því að bjarga mannslífum og breyta lífi berskjaldaðs fólks til hins...
Móðir og barn í flóttamannabúðum í Póllandi.

Úkraína: fjöldi flóttamanna kominn yfir 4 milljónir

Fleiri en fjórar milljónir Úkraínumanna hafa nú flúið land undan innrás Rússa. UNHCR, Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir að nú hafi rúmar fjórar milljónir og...

Leiðin til varanlegs friðar – dagur friðargæsluliða

Þegar styrjaldarátök hafa rifið sundur samfélög er leiðin til friðar þyrnum stráð. Friðargæsla hefur engu að síður reynst eitt öflugt tæki í höndum Sameinuðu...

Friðargæslusveit í Darfur hættir störfum.

Sameiginleg friðargæslusveit Sameinuðu þjóðanna og Afríkusambandsins, UNAMID, í Darfur-héraði í Súdan hefur lokið störfum. Ríkisstjórn Súdans verður hér eftir ábyrg fyrir öryggi íbúanna.  Öryggisráð Sameinuðu...

Merkilegar myndir af 75 árum í þágu friðar

Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna 75 ára. Friðargæsla Sameinuðu þjóðanna hefur tekið saman safn ljósmynda, sem sýna starf friðargæsluliða í 75 ár. Sýningin, sem opnuð var...

  Úkraína: 2-3 árásir á heilsugæslu daglega

Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur staðfest 64 árásir á heilbrigðisstofnanir á fyrstu 25 dögum stríðsins í Úkraínu eða frá 24.febrúar til 21.mars. Með öðrum orðum...

Hershöfðingi og stjórnmálafræðingur í þágu friðar

Norski herforinginn Ingrid Margrethe Gjerde þurfti ekki langan umhugsunarfrest þegar hún var hvatt til að sækja um stöðu yfirmanns friðargæslusveitar Sameinuðu þjóðanna á Kýpur. Hún hafði líka góða fyrirmynd því hún er önnur norska konan sem gegnir þessu krefjandi starfi.  Gjerde er í kastljósi okkar sem Norðurlandabúi hjá Sameinuðu þjóðunum.

Öryggisráðið bindur enda á friðargæslu í Malí

Malí. Friðargæsla. MINUSMA. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt samhljóða að leggja niður friðargæslusveit Sameinuðu þjóðanna í Malí frá og með 30.júní. Markmiðið er að...