Home Loftslagsbreytingar

Loftslagsbreytingar

„Loftslagsbreytingar eru helsta viðfangsefni okkar tíma,“ segir António Guterres, að aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna.Í desember 2015 var gengið frá svokölluðum Parísarsamningi á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP21).